Tengt Siglufirði
Siglfirðingur - 06. apríl 1955
Jón Kristinsson gullsmiður lézt að heimili sínu
hér í bæ snemma í gærmorgun, 5 apríl 1955. —
Þessa mæta manns verður nánar minnzt í næsta blaði………………..
Siglfirðingur - 23. apríl 1955 -- Ekki kom minningargrein um Jón Kristinsson í „næsta blaði“ eins og það var sagt í blaðinu þar á undan: Siglfirðingur - 6. apríl 1955 Aðeins tilkynning, þakkar ávarp frá fjölskyldu hans. Svona loforð voru oft gefin af ritstjórum allra pólitísku vikublaðanna á Siglufirði, en ekki staðið við. Oft tryggir og ötulir stuðningsmenn flokkanna, „gleymdust.“