Sigríður Guðmundsdóttir

Mjölnir - 23. mars 1965

Sigríður Guðmundsdóttir. Fædd 31. desember 1882 Dáin 18. mars 1965

Þann 18. mars 1965. andaðist I Sjúkrahúsi Siglufjarðar frú Sigríður Guðmundsdóttir kona Jóhanns Kristinssonar, en þau hjón höfðu hin síðari ár verið búsett í Ólafsfirði. —

Bjuggu lengi á Siglufirði, Jóhann þar oft kallaður Jói rauði.  (hár og skegg)

 Jóhann Kristinsson, f. í Grafargerði á Höfðaströnd 25. nóvember 1883, d. 18. desember 1969.

Þau eignuðust 12 börn en fyrir átti Jóhann soninn

Jón Engilbert Sigurðsson, Magnús Magnússon, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Bjarnadóttir, Jóhann Kristinsson

Jón Engilbert Sigurðsson, Magnús Magnússon, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Bjarnadóttir, Jóhann Kristinsson