Sigfrid Friedel Bjarnason (Hamelý)

Sigfrid Friedel Bjarnason (Hamelý)  f. 1923, d. 2012 

Foreldrar hennar voru:  Friedel Franz Bjarnason, f. 1889, d. 1982, og Ásgeir Blöndal Bjarnason, f. 1895, d. 1960. ----  (Friedel Bjarnason - Ásgeir Bjarnason, rafveitustjóri á Siglufirði)

Systkini hennar voru:

  • Arnold Beinteinn Bjarnason f. 30. janúar 1931 d. 23. júlí 2016 og
  • Henning Ásgeir Bjarnason, flugstjóri (Henning Bjarnason) f. 1932.

Hamelý kvæntist 7. desember 1946: Erlendur Pálsson 

Faðir hennar: Ásgeir Bjarnason rafveitustjóri á Siglufirði Bjarnasonar Þorsteinssonar prests og tónskálds á Hvanneyri og Friedel Franz Bjarnason frá Karlsruhe í Þýskalandi. 

Hamelý og maður hennar Erlendur Pálsson - Ljósmynd Kristfinnur

Hamelý og maður hennar Erlendur Pálsson - Ljósmynd Kristfinnur

Erlendur og Hamelý eignuðust tvö börn, 

  • 1) Sverri Pál Erlendsson, f. 1948, menntaskólakennara á Akureyri og 
  • 2) Edda Erlendsdóttir, f. 1954, þjónustustjóra.