Helgi Ásgrímsson verslunarmaður

Neisti - 20. febrúar 1950   f. 1910

gardur.is -Afmælisbókin.

Sunnudaginn 12. febr. 1950. átti Helgi Ásgrímsson, verslunarmaður fertugsafmæli.

Helgi ver mjög vel kynntur og er mjög einlægur og ötull meðlimur Góðtemplarareglunni hér.
Helgi er drengur hinn besti.