Björg Lilja Bjarnadóttir

Siglfirðingur - 11. nóvember 1948    Minningarorð . .


Björg Bjarnadóttir   

Í fyrradag var til moldar borin frú Lilja Björg Bjarnadóttir. — Siglfirðingar minnast þessarar merkiskonu, sem svo lengi hafði búið hér á meðal þeirra og hvarvetna kynnt sig sem góða og göfuga konu, sem ætíð vildi láta gott af sér leiða. . .

Frú Lilja Björg Bjarnadóttir var ein þeirra mörgu húsmæðra, er vinna störf sín í kyrrþey, en hafa þó lagt þá hornsteina í byggingu íslensks þjóðlífs, sem traustastir reynast. Með frú Lilju Björgu missa  Siglfirðingar gagnmerka konu, en minningin um góðvild hennar og hjartahlýju mun aðstandendum hennar styrkur í sorg þeirra. 

Lilja Björg Bjarnadóttir

Lilja Björg Bjarnadóttir

VINUR

 islendingabok.is  Hér fyrir neðan