Tengt Siglufirði
Garðar Hannesson
Garðar Steingrímur Friðbjörn Hannesson 1901 – 1960
Garðar Hannesson var ætíð trillusjómaður, en starfaði á sumrin í Síldarverksmiðjunni Gránu, þar aðallega við síldarpressu. En þá voru í upphafi notaðar svokallaðar pokapressur, sem voru handknúnar, en Garðar var mjög vel að manni. Hann var nokkuð drykkfeldur, sem háði honum seinnihluta æfi sinnar.
Systir hans var Lilja Björg Bjarnadóttir
Barnsmóðir Garðars var: Hallfríður Anna Pálsdóttir 1907 - 1989 -
Þau áttu saman tvo syni:
Engin gögn finnast um Garðar hjá gardur.is - en aftur á móti er þar einn "Garðar Hannesson" sem sagður
er vera pípulagningamaður og grafinn í gamla kirkjugarðinum á Siglufirði, í reit 3-11 en móðir "hans" er grafin í reit 3-10
Spurning, er hvort viðkomandi snráningamaður hafi
ekki sinnt sínu starfi nægilega ?
Viðkomandi skráning er hér neðst, sem afrit
islendingabok.is og