Tengt Siglufirði
Heimild: Þóra Bjarney Guðmundsdóttir
Þessi yndislegu hjón eru amma mín og afi. Kristinn Andrés Meyvantsson, fæddur að Staðarhóli á
Sigluf. 9. 4. 1883. (foreldrar: Meyvant Gottskálksson frá Ysta-Mói í flókadal og Guðrún Jónsdóttir frá Skarðsdalskoti í Siglufirði
Amma mín Bjarney Þórðardóttir
var fædd í Bræðratungu Þingeyrarhreppi 4. 9. 1888. (foreldrar Þórður Jónsson úr Rafnseyrarsókn og Abigael Bjarnadóttir úr Selársókn)
Börn þeirra
, Kristólína Pálína Kristinsdóttir -Sigríður Kristinsdóttir – Þórður Kristinsson og Ástvaldur Kristinsson, átti heima á Eyragötu 9. Bjó lengi
í Keflavík)
Meyvant og Margrét Guðlaug.
Kristinn átti fyrir konu sem hann missti, hét hún Ásta og eignuðust þau 4 börn, Kristján Kristinsson sem bjó alla tíð í Glæsibæ í sléttuhlíð Snorri Kristinsson og Guðrún Kristinsdóttir sem bjuggu á Akureyri og Kristólína Kristinsdóttir sem var fóstruð í Engidal og fórst þar í snjóflóðinu mikla 1918
Heimild: Valgeir T. Sigurðsson
Þetta eru sæmdarhjónin Kristinn Meyvantsson f. 9/4/1884 og frú Bjarney Þórðardóttir
4/8/1887. Norðurgötu 15 Siglufirði.