Tengt Siglufirði
Dagblaðið Vísir - DV - 29. júlí 1992
Jóhann Rögnvaldsson, Hverfisgötu 6, Siglufirði, verður sjötugur á morgun.
Fjölskylda Jóhann er fæddur og uppalinn á Siglufirði.
Hann kvæntist 30.7.1952 Ernu Rósmundsdóttur,
f. 16.10.1925, starfsmanni á sjúkrahúsi. Foreldrar hennar:
María S. Jóhannsdóttir, f. 26.7.1891, d. 26.11.1969, og Rósmundur J. Guðnason, f. 6.3.1900, d. 22.7. 1967.
Jóhann og Erna eiga níu börn.
Þau eru:
Systkini Jóhanns eru:
Foreldrar Jóhanns Rögnvaldssonar: Rögnvaldur Guðni Gottskálksson, f. 26.8.1893, d. 5.4.1991, pípulagningameistari, Jóhann Rögnvaldsson. og Guðbjörg
Kristín Aðalbjörnsdóttir, f. 2.9.1903, d. 16.11.1977, húsmóðir. Þau voru búsett á Siglufirði.
Jóhann verður að heiman.