Tengt Siglufirði
mbl.is 30. desember 2011 | Minningargrein
Georg Guðlaugsson fæddist á Siglufirði 5. febrúar 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. desember 2011.
Georg kvæntist Margréti Marvinsdóttur árið 1964. Margrét var fædd 12. apríl 1927, hún lést 23. september 2001. Þau eignuðust þrjá syni;
Georg verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 30. desember 2011, og hefst athöfnin kl. 13.
--------------------------------------------------
Mig langar til að minnast fyrrverandi tengdaföður míns.
(Þórunn Sigurðardóttir.)
Minningin lifir um góðan mann.
Takk fyrir allt og allt, Deddi
minn.
Kveðja, Margrét Helgadóttir.
----------------------------------------------------------
Elsku afi og langafi, við þökkum þér fyrir allar samverustundirnar okkar saman, við geymum minningarnar um þig í hjörtum okkar. Guð blessi þig og hvíldu í friði.
(Páll Jónsson.)
Þín barnabörn og barnabarnabörn,
Helga Rut, Inga Sigrún og börn.