Johanndine Sæby

Morgunblaðið - 09. maí 1985 + samtíningur

90 ára afmæli. Á morgun, 10. maí, verður níræð frú Johanndine Sæby, Hlíðarvegi 44, Siglufirði. Eiginmaður hennar, Njáll Hallgrímsson, lést fyrir allmörgum árum. (f. 4.7. 1891, d. 8.5. 1956.)

Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn sinn í ellideild Siglufjarðarspítala milli kl. 14-16.

Börn þeirra hjóna Johanndine og Njáls voru

  • Hallgrímur Einar Njálsson, f. 22.6. 1916, d. 18.5. 1919, og
  • Gísli, f. 13.2. 1919, d. 5.10. 1930.
  • Hallfríður Njálsdóttir f. á Siglufirði hinn 4. maí 1921. d. 11. október 2002 -Maki Sverrir Guðmundsson
    Uppeldissonur
  • Sigurður Matthíasson,  maki Þóra Þórðardóttir.
Johanndine Sæby

Johanndine Sæby

Johanndine Sæby og Njáll Hallgrímsson