Tengt Siglufirði
Matthías Ágústsson f. 29.september 1910 - d. 27. desember 1958 (48 ára)
Neisti
- 03. október 1950 +
Neisti og Siglfirðingur
29. september 1950, átti Matthías Ágústsson bifreiðastjóri, Grundargötu 8, fertugsafmæli. Matthías er hinn mesti dugnaðar og atorku maður.
Neisti sendir afmælisbarninu sínar bestu hamingju- og árnaðaróskir.