Tengt Siglufirði
Samtíningur: sk
Gestur Pálsson, sjómaður og verkamaður, f. 12. apríl 1908, d. 4. júlí 1951
Hann var sonur Guðfinnu Ágústu Jónsdóttur og Páls Björnssonar.
Maki 1932: Guðrún María Jónsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 14. júlí 1913, d. 11. ágúst 2004.
Börn þeirra eru
Viktoría Særún Gestsdóttir, f. 17. janúar 1933,Guðrún og Gestur bjuggu allan sinn búskap á Siglufirði. Síðar bjó Guðrún á Akureyri og á tímabili á Sauðárkróki.
Langömmubörnin eru 20 og langalangömmubörnin 2.