Tengt Siglufirði
Sjómannablaðið Víkingur 1. mars 1953
Óskar Halldórsson: > Hinn 15. janúar 1953, barst sú harmafregn til þjóðarinnar, að Óskar Halldórsson, útgerðarmaður,
Ingólfsstræti 21 í Reykjavík væri dáinn. Saga þjóðarinnar mun ávallt geyma minningu hugsjóna-, framkvæmda- og drengskaparmannsins Óskars Halldórssonar útgerðarmanns.
Óskar var fæddur á Akranesi 17. júní 1893.
---------------------------------
Hér frá þessum tengli;> http://www.sk2102.com/437194015 < má lesa lítið brot frá lífsferli Óskars Halldórssonar, manns sem þjóðin á mikið að þakka, manns sem var hataður af kommúnistum og krötum, en virtur af almenningi, fyrir þrótt hans og dug. (sk)