Tengt Siglufirði
Samtíningur sk - Endilega bætið við eða leiðréttið
Ólöf Jónsdóttir f. 10 maí 1900 d. 25. febrúar 1984
Hún var dóttir Jóns Jónassonar bónda á Kjarná í Eyjafirði. Var hún alin upp hjá móðurafa sínum. Þau hófu búskap í Reykjavík
en bjuggu lengst af á Siglufirði.
Þau eignuðust einn dreng sem þau misstu.
Ólöf kvæntist árið 1947, Eyþór Hallssyni skipstjóra og útgerðarmanni.
Hún er gift Haraldi Árnasyni, sem unnið hefur með Eyþóri hjá umboði Skeljungs um árabil.