Tengt Siglufirði
(Samtíningur sk, öll viðbót vel þegin)
Mundína Sigurðardóttir frá Vatnsenda í Héðinsfirði. f. 30. ágúst 1911 d. 2. ágúst 2000.
Á Siglufirði kynntist hún lífsförunaut sínum, Pétri Baldvinssyni. Þau giftust árið 1938 og eignuðust þrjú börn:
Barnabörnin og barnabarnabörnin, frá Siglufirði og Dalvík, eru orðin yfir Þau bjuggu ma. við Vetrarbrautina, Laugarveginn og nú síðast Dvalarheimilið Skálahlíð.