Júlíus Þórarinsson Siglufirði

Júlíus Þórarinsson  Siglufirði, - áður bóndi í Enni Viðvíkursveit, Skagafirði - f. 18. ágúst 1923 - d. 11. desember 2013.

Foreldrar hans voru þau; 

Þórarinn Ágúst Stefánsson smiður, f. á Möðruvöllum í Héðinsfirði 12. ágúst 1880, d. 15. júní 1933 í Siglufirði og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. að Staðarhóli í Siglufirði, 25. desember 1885, d. 16. maí 1975 í Siglufirði.

Börn Þórarins og Sigríðar:

 1. Jón Friðrik Marinó Þórarinsson, f. 2. maí 1905, d. 20. mars 1979.
 2. Erlendur Guðlaugur Þórarinsson, f. 1907, d. 1910.
 3. Sigríður Þórarinsdóttir f. 1909, d. 1910.
 4. Erlendur Guðlaugur Þórarinsson, f. 21. júlí 1911, d. 16. nóvember 1999.
 5. Stefán Valgarð Þórarinsson, f. 10. júlí 1914, d. 26. júní 1985.
 6. Sigurgeir Þórarinsson, f. 29. júní 1917, d. 17. mars 1994.
 7. Mikael Þórarinsson f. 4. september 1920 - d. 18. nóvember 2013
 8. Júlíus Þórarinsson, f. 18. ágúst 1923 - 11. desember 2013
 9. Hólmsteinn Þórarinsson, f. 1. desember 1926
 10. Einar Þórarinsson, f. 9. júní 1929.
Júlíus Þórarinsson - Ljósmynd Krsitfinnur

Júlíus Þórarinsson - Ljósmynd Krsitfinnur

Eiginkona Júlíusar var; ???

Börn þeirra Júlíusar og og ???? eru:

 1. Hreinn Bergvin Júlíusson, f. 21. nóv. 1941.  (byggingameistari)
 2. Sigríður Þórdís Júlíusdóttir ,f. 3. mars 1947.  (skíðadrotning)

Júlíus Þórarinsson, Hreinn Júlíusson og ? - Ljósmynd Kristfinnur