Tengt Siglufirði
Jósep Blöndal - f. 19. ágúst 1875 - d. 8. júní 1966
Jósep Lárusson Blöndal frá Kornsá í Vatnsdal.
Kona hans kona Guðrún Guðmundsdóttir frá Hóli í Lundarreykjardal kennari frá Kornsá. f. 26. júlí 1873 - d. 14. janúar 1961
Enga minningagrein um þennan merka mann, fann ég. -
"Upplýsingar" á gardur.is voru því miður eins og svo oft kemur fyrir, Illa skráð eins og sést á meðfylgjandi myndum
hér neðar,.
Svo datt mér í hug að fara á www.islendingabok.is, skrá mig þar inn og skellti nafninu "Jósep Lárusson Blöndal" í leitasvæðið.
Niðurstaðan var nokkuð óvænt hvað mig varðar, en þar kemur í ljós að ég er skyldur karlinum í sjötta og fjórða lið. Nokkuð sem ég man ekki til að hafa heyrt um áður.
Við erum að líkindum undan hvor öðru við Íslendingar, þegar á reynir.
"Mynd" frá Íslendingabók hér neðar.
En það fáa sem ég man eftir karlinum, er að hann var mjög barngóður og glettinn, náungi, ávalt er ég sá hann innan dyravar í Aðalbúðinni hjá sonum og dætrum.
Börn þeirra Jóseps og Guðrúnar voru:
Ofanritaðar upplýsingar eru fengnar, ma. frá hinum ólíklegustu stöðum frá netinu, og raðað hér á síðuna.