Jón Þórarinsson f. 2. maí 1905 - d. 20. mars 1979 (Nonni Gústa)
Foreldrar hans voru:
Þórarinn Ágúst Stefánsson smiður, f. á
Möðruvöllum í Héðinsfirði 12. ágúst 1880, d. 15. júní 1933 í Siglufirði og
Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f.
að Staðarhóli í Siglufirði, 25. desember 1885, d. 16. maí 1975 í Siglufirði. Börn þeirra voru: (strákarnir ávalt kallaðir Gústabræður- Á-Gúst)
Jón Friðrik Marinó Þórarinsson, f. 2. maí 1905, d. 20. mars 1979.