Jón Sveinsson vélstjóri Siglufirði

Jón Sveinsson vélstjóri Siglufirði. f. 2. febrúar 1928 - d. 13. mars 1995

Foreldrar hans voru:

Sveinn Þorsteinsson frá Vík í Haganesvík, skipstjóri, hafnarvörður á Siglufirði, síðar í Eyjum, en að lokum í Þorlákshöfn. Hann fæddist 15. desember 1894 og lést 7. október 1971. og 
kona hanAnna Júlíana Guðmundsdóttir frá Syðsta-Mó í Haganesvík, f. 29. júlí 1901, d. 30. desember 1985.

Börn þeirra hjóna, Sveins og Önnu voru:

  1. Guðlaug Sveinsdóttir  húsfreyja, f. 16. maí 1925, d. 19. febrúar 2004.
  2. Jón Sveinsson vélstjóri, f. 2. febrúar 1928 - d. 13. mars 1995
  3. Snorri Sveinsson, látinn, og
  4. Magnús Sveinsson.
Jón Sveinsson vélstjóri  - Ljósmynd Kristfinnur

Jón Sveinsson vélstjóri - Ljósmynd Kristfinnur