Tengt Siglufirði
Mjölnir - 20. desember 1975
Sigurður Ásgrímsson f. 16. maí 1887 - d. 6. desember 1975
Kona hans, Guðrún Hansdóttir, lifir mann sinn, en dvelur nú á Sjúkrahúsi Siglufjarðar.
Þau bjuggu allan sinn búskap hér í bænum. Sigurður var einn hinna mörgu fjölhæfu verkamanna, sem komu við sögu síldarverkunar, tunnusmíði, hákarlaveiða og fiskveiða á mestu vaxtarárum Siglufjarðar. Honum var viðbrugðið sem góðum verkmanni og verkstjóra, grandvar maður til orðs og æðis.
Jarðarför hans fór fram frá Siglufjarðarkirkju -þann 13. des. sl. að viðstöddum fjölda bæjarbúa.
I'm a paragraph. Click here to add your own text and edit me. I'm a great place for you to tell your story and let your visitors know a little more about you.