Tengt Siglufirði
Lúðvík Ásmundsson, f. 19. nóv. 1931 á Sigríðarstöðum í Fljótum, Skagfirði, bóndi á Sigríðarstöðum, d. 2. okt. 1996 í Reykjavík.
Foreldrar Lúðvíks voru: Arnbjörg Eiríksdóttir, f. 27. des.1896 í Nesi, Flókadal í Fljótum, Skagfirði, ljósmóðir
í Haganeshreppi, Arnbjörg var trúkona mikil og fylgdi Hvítasunnusöfnuðinum, síðast bús. á Sauðárkróki, d. 1. sept. 1988 á Sauðárkróki.
og maki hennar frá 21. desember 1924, Ásmundur Jósefsson, f. 6. febr. 1899 á Stóru-Reykjum í Fljótum, Skagafirði, og bóndi þar 1924-1951 og á
Sigríðarstöðum, Flókadal í Fljótum, Skagafirði, 1951-1953, Neskoti í Fljótum, Skagafirði, 1953-1954 á Sjöundastöðum í Fljótum, Skagafirði, 1954-1968, flutti
þá til Sauðárkróks.
d. 25. maí 1991 á Sauðárkróki.
Börn þeirra Arnbjörgu og Ámundar voru:
Barnsmóðir Lúðvíks: Lovísa Una Pétursdóttir, f. 27. ág. 1933, d. 22.
sept. 1966.
Barn þeirra:
Maki Lúðvíks var: Gréta Jóhannsdóttir, f. 17. sept.
1936 á Siglufirði.
– For.: Jóhann Stefánsson bólstrari Siglufirði
- f. 22. janúar 1909 d. 25. janúar 1994 og kona hans Jónína Jónsdóttir.
Börn Lúðvíks og Grétu