Tengt Siglufirði
Samtíningur (sk)
Elinóra Magnúsdóttir f. 2. apríl 1929 - d. 9. febrúar 2017, 87 ára
Foreldrar hennar voru: Magnús Jónsson í Mýrinni (Lækjargötu 15 1952) - f. 23. desember 1884 - d. 13. febrúar 1968 - mig vantar nafn móður hennar.
Hún átti amk. 2 bræður sem hétu
Ég hefi ekki upplýsingar um fleiri sytkyni ef til væru.
(Innskot 2022)
Baldvina Magnúsdóttir, Elinóra
Guðlaug Magnúsdóttir, Haraldur Magnússon, Erlendur Magnússon og Hreinn Magnússon. Frá Siglunesi
Dugnaðar kona, þrautseig og stundaði sína vinnu, þrátt fyrir mjög mikla fötlun.
Ég man vel eftir þessari stúlku / konu frá því ég var unglingur og dáðist af elju hennar mikið fötluð og haltrandi, þegar ég mætti henni á einhverri götu, sennilega á leið til vinnu í frystihúsi og eða á leið í síld á sumrin.
Hún var lengi vel kennd við Mýrina, eins og faðir hennar Magnús Jónsson, en hús þeirra var við Lækjargötu 15 Siglufirði, það stóð sunnan við Mýrina, sem þá var suðaustur af Alþýðuhúsinu.