Ragnar Helgason sjómaður

Ragnar Helgason sjómaður f. 14. september 1926 - d. 7. febrúar 2020 - 93ja ára

Indælis karl, gaman að tala við hann og fylgjast með ferðum hans er hann var kominn á efri ár.
Ávalt brosandi, mikill göngugarpur, og hjólaði mikið og gekk á fjöll.

Margir söknuðu þess þegar hann hætti að birtast á svæðunum frá Strákagöngum, all að Héðinsfjarðagöngum, svo og inn í fjarðarbotni. Staðir sem hann sást á, gangandi eða hjólandi  nánast daglega.

Kona hans hét Soffía Andersen f. 3 júlí 1941 - d. 13. nóvember 2016. Hún var dóttir Georgs Andersen rennismiðs SR

Heiðursmaðurinn Ragnar Helgason

Heiðursmaðurinn Ragnar Helgason

sk.