Tengt Siglufirði
Reimar Kristjánsson, f. 5. okt 1906, d. 9. apríl 1978 -
Lítið fann ég um Reimar á netinu.
En ég vann með honum um tíma í
Mjölhúsi SR46 og var honum málkunnugur.
Þrautseigur og gerfilegur Karl.
Einnig man ég eftir að hann átti dóttur sem hét Vilborg Reimarsdóttir f. 30. mars 1933
(sk)
-------------------------------------------
Faxi - 1996 Tekið frá grein, þar sem Reimars er getið, ásamt konu sinni Magneu Árnadóttur.
.........Börn Árna Magnússonar útvegsbónda í Landakoti í Sandgerði:
Elst var Magnea Árnadóttir sem giftist Reimari Kristjánssyni og bjuggu þau
á Siglufirði, næstelstur var Sigurbjörn sem síðast var búsettur í Reykjavík og eru þau bæði látin. Yngstur var Arnar en hann fórst ásamt allri allri áhöfninni
á m.s. Eggert í Miðnessjó árið 1940. Áður en hann kvæntist hafði Árni eignast dótturina Sveinbjörgu og var barnsmóðir hans Sigríður Halla Pálsdóttir.
Sveinbjörg er búsett í Reykjavík en maður hennar sem nú er látinn var Einar Eggertsson..................