Tengt Siglufirði
Ragnar Kristjánsson f. 18. nóvember 1926 - d. 2. ágúst 1992
Ragnar var sendill í áratugi hjá Verslun Péturs Björnssonar á Siglufirði, síðar starfsmaður hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði.
Góður drengur og samviskusamur, sem ég þekkti vel. Vann raunar með honum í 8 sumur á mjölpalli SR46 - þar á sömu vakt og ég, sem þá vaktformaður.
Ekki fann ég neitt um Ragga á netinu, nema um smá kynningu er ég var sendill hjá Gesti Fanndal, þá 12 ára.
Sama tíma
er hann var sendill hjá Pétri Björnssyni
(Smá tilvitnun á þessari síðu HÉR Gestur
Fanndal))
Steingrímur.