Tengt Siglufirði
Eftirtaldir aðilar "Veðurguðirnir" gerðu mér kleift að koma stöðinni upp (1. áfanga), Taldir upp eftir stafrófsröð:
Baldvin Einarsson- Bás ehf. (steypan) - Elco ehf (seljandinn) - Guðmundur Albertsson - Guðrún Árnadóttir - Brimbær / Hjalti Einarsson - Ingibjörg Sigurjónsdóttir - Jóhann Örn Bjarnason - Karl Líndal Baldursson - KLM sport ehf - Óskar Berg Elefsen (vinna) - SR-Vélaverkstæði (efni) - Sveinn Þorsteinsson - Sölvi Sölvason (borvélin) Theodór Kristinn Ottósson - Torgið ehf, (Rafbær) - Tryggvi Örn Björnsson - Þorsteinn Sveinsson - Veður ehf. + margir ónefndir með framlög.
Með innilegu þakklæti, Steingrímur og Lífið á Sigló.
Myndir frá uppsetningunni --- Lífið á Sigló