Síldarminjasafnið er ekki aðeins sýningarstaður

Þriðjudagur 28. júní 2005  þeirra sem muna Síldarævintýrið eins og það var hér áður fyrr, heldur ekki síst fyrir núverandi yngri kynslóð og þeirra sem á eftir koma.

Bátahús Síldarminjasafnsins er einn heimur út af fyrir sig, sem sýnir glögglega hvernig umhorfs var við ósköp venjulegra síldarbryggju, bryggju sem gæti verið hvar sem er á norður eða austurlandi.

Ég hvet alla sem ekki hafa enn komið norður á Siglufjörð og barið þessar gersamir augum, að drífa nú í því og koma og skoða Síldarminjasafnið.

Slík heimsókn er á við hvaða utanlandsferð sem er og það sem meira er; skilur meira eftir, ekki aðeins í pyngjunni, heldur einnig í hinu andlega umhverfi einstaklingsins. 
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem sýna lítið brot af því sem er í Bátahúsinu.  
Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló