Tengt Siglufirði
Laugardagur 2. júlí 2005 KK og Ellen voru á Sigló í gærkvöld með tónleika í kirkjunni, eins og komið hefur fram hér á síðu minni. Ég mætti að sjálfsögðu. Mjög góð aðsókn var og vel var látið af flutningi þeirra. -- Þar sem tónlist og leikur KK hefur undanfarin ár fallið nokkuð vel að mínum tónlistarsmekk. Myndasyrpu frá tónleikunum hérna fyrir neðan