Tengt Siglufirði
Þriðjudagur 5. júlí 2005 Aðsent: - Við Oldboys-ingar brugðum okkur til Akureyrar um helgina og tókum þátt í Pollamóti Þórs. Við mættum með tvö lið.
Yngra lið sem keppir í polladeild þ.e. 30 ára og eldri og lenti það lið í 17 sæti af 29 liðum.
Eldra liðið okkar keppir í lágvarðadeild þ.e. 40 ára og eldri og lenti í 3 sæti af 24 liðum. Ég sendi þér nokkrar myndir með . Yngra liðið er í rauðum búningum og það eldra í bláum . Alli A