Tengt Siglufirði
Fimmtudagur 7. júlí 2005
Þessar mynd hér fyrir neðan, flestar tók Jón Dýrfjörð og sk í gær þegar komið var upp úr þokunni vestanverðu á Skarðsvegi, en hann var einn göngumanna.
Engin þoka var efst í fjallinu en þoka niðri í hlíðunum báðum megi.
Myndir frá upphafi göngunnar, á leiðinni og á Grillsvæðinu í Skógræktinni sem Sparisjóðurinn bauð upp á. Ath: Myndirnar eru ekki í réttri röð hér (random)