Upphaf gleðinnar, segir í dagskrá Þjóðlagahátíðar

Fimmtudagur 7. júlí 2005  - Tónleikar voru í Bátahúsinu með ljóðrænu ívafi.

Þar lék hópurinn Ensemble Unicorn, Austurríki -- En Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Theodór Júlíusson voru sögumenn.

Þetta voru erótískar kímnisögur úr tídægru Boccaccio og tónlist frá 14. öld.
Myndir frá uppákomunni eru hér neðar. Margt fleira +  Þjóðlagahátíð á laugardag eftir klukkan 20:00 - 9. júlí 2005  Uppskeruhátíð

ALLS um 270 ljósmyndir  -- Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló