Frá opnun málverkasýningar Tolla í Ráðhúsinu 8. júlí 2005

Laugardagur 9. júlí 2005 

Þar afhenti Tolli bæjarstjóranum gjöf til Siglfirðinga, málverkið sem hér er mynd af til hliðar og er auðvitað eftir listmálarann. 
Á sama tíma lék Djasstríóið Flís fyrir gesti sýningarinnar, sem voru margir. ---  

Tolli = Þorlákur Morthens