Tengt Siglufirði
Föstudagur 29. júlí 2005
Frábærum tónleikum ÓB kvartettsins og gestasöngvara þeirra Helenu Eyjólfsdóttur og Fílapenslum lauk rúmlega eftir miðnættið í gærkveldi.
Söngvararnir allir voru margsinnis kallaðir upp til endurtekningar á lögum sínum og var auðheyrt og séð að allir skemmtu sér konunglega. --
Myndasyrpa frá þessu kvöldi er hér fyrir neðan
Frá: Fréttavefurinn
Lífið á Sigló