Tengt Siglufirði
Laugardagur 30. júlí 2005
Bátarnir sem þátt tóku í sjóstangaveiðimótinu komu að landi hver af öðrum upp úr klukkan 13:30 í gær. Margir voru þar mættir til að forvitnast um afla og hitta kunningja sína.
Ég smellti af nokkrum myndum af lífinu sem eru hér fyrir neðan.