Hvanneyrarskál - Síldarævintýrið - Messa

Sunnudagur 31. júlí 2005 --  Blíðskapur veður, hiti og sól í morgun klukkan 11:30 - 13:00 

Fjallahringurinn og byggðin kynnt fyrir gestum :  Hreinn Júlíusson -

Stutt bænastund með séra Sigurði Ægissyni   

Það eina sem vantaði var magnarakerfi eins og verið hefur til reiðu áður, en af einhverjum sökum hefur stjórnendum Síldarævintýrsins ekki komið búnaðinum á vettvang, sem háði það mjög heyrnadaufum og þeim sem fjærst voru, vegna þess fróðleiks sem sumir misstu af þegar Hreinn Júlíusson miðlaði gestum nöfnum og kennileitum fjallahringsins okkar og fleira byggðinni tengt. - Og einnig háði það bænastund þeirri sem Sigurður Ægisson stjórnaði. 

En allir nutu þó þessarar heimsóknar í Hvanneyrarskálina.