Kvöldið í gær var ekki hátíðarstund fyrir KS sem keppti við KA

og tapaði með 5-0 -- Slæmt slys átti sér stað á leikvelli er tveir samherjar (KA) skullu saman með þeim afleiðingum að annar var fluttur strax með sjúkrabíl til Akureyrar, en ekki var lendingarfært á flugvöllinn hér vegna þoku. -

En leikurinn hélt áfram. Ég var mættur aldrei þessu vant og tók nokkrar myndir þátt fyrir dögg á linsu, aðstæður sem ekki eru góðar til myndatöku, en þokuúði var og slæm birta

Laugardagur 13.ágúst  Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló