Sands of Iwo Jima (1949) Myndasyrpa frá Tryggva Björns - tekið 13. ágúst 2005

Þó svo að myndasyrpa sú er ég birti hér, fékk myndirnar sendar frá vini mínum Tryggva Björns, sem hann tók. 

Tryggvi auðvitað er Siglfirðingur alveg frá toppi til táar - og einn af uppáhaldsleikurum mínu Clint Eastwood kemur þar við sögu, vegna kvikmyndatöku á myndinni FLAGS OUR FATHERS - 

Eér geri ég undantekningu frá reglunni, og birti myndir sem ekki tengjast Siglufirði.  

Sands of Iwo Jima (1949) sem er mér ógleymanleg frá því að ég sá hetjuna mína John Wayne leika í "fyrri" myndinni þegar ég var unglingur. (en margir  Siglfirðingar dást einnig af Clint) 

Mánudagur 15. ágúst 2005 -- Aðsent: --- Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló