Þrettánda ársþing Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Föstudagur 26. ágúst 2005  Þrettánda ársþing Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, og Siglufjarðarkaupstaðar, var haldið í dag að Kaffi Torg á Siglufirði.

Þar voru til umræðu almenn félagsstörf eins og ársreikningar tillögur stjórnar og svo ýmis mál sameiginleg fyrir sveitarfélögin; samgöngumál, fjarskiptamál, raforkumál og fleira. Samgönguráðherra var þarna var mættur meðal annarra 

Ég kom þar við í dag en stoppaði stutt, og tók nokkrar myndir af ýmsum þeim er fundinn sóttu.