Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunar Siglufjarðar

skrapp í eins dags ferð austur í Mývatnssveit síðastliðinn laugardag.

Sveinn vinur minn var með í för, en kona hans Berta er fyrrverandi starfsmaður og var því boðið með. Myndasyrpan frá ferðinni er hérna á tenglinum: 

Sudagur 5. september 2005

Ferðalag Starfsmannafmanna Heilbrigðisstofnunar á Siglufirði í Mývatnssveit 
3. september 2005 -- Ljósmyndir Sveinn Þorsteinsson