Flogið í leit af Hreindýrum 2. september 2005

Þriðjudagur 6. september 2005  

Flugferð þar sem flogið var meðal annars í gegnum dyrnar í Dyrfjöllum, í leit að hreindýrum.
 
Nokkrar myndir frá þeirri ferð sem Óskar Berg Elefsen ofl. tóku þátt í síðastliðna helgi.