Tengt Siglufirði
Miðvikudagur 7. september 2005 (16. september1973)
Svarta þoka var, von var á Stálvík SI 1 nýsmíðaðri frá skipasmíðastöðinni Stálvík -
Þeir sem biðu skipsins á enda öldubrjótsins, heyrðu vélagný skipsins á siglingu inn fjörðinn, en þeir sáu ekkert nema dimma þokuna, - fyrr en allt í einu eins og smellt væri fingri, þokan hvarf og tignarlegt skipið birtist í björtu sólskini beint framan við Öldubrjótinn. Það sést meðal annars á myndum sem teknar voru á þessum eftirminnilega degi 16. september 1973 --
Frá komu fyrsta Íslandssmíðaða skuttogarans Stálvík SI 1, til heimahafnar.
16. september 1973