Tengt Siglufirði
Fimmtudagur 8. september 2005
Myndasyrpa frá útivistarferð skólabarna - Léikskálar
Tveir hópar kennara og skólabarna fóru í morgun inn í fjörð.
Annar hópurinn fór hjólandi ásamt kennara fram í Hólsdal en hinn hópurinn upp á Saurbæjarás.