Tengt Siglufirði
Laugardagur 10. september 2005 --- Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló - Aðsent:
Útivistarferð nemenda á unglingastigi var farin síðastliðinn fimmtudag 8. september ---
Gengið á fjallið Súlur úr Skarðdalnum og komu niður með Selánni.
Hér eru nokkrar myndir úr þeirri ferð. Ljósmynd: Erla Gunnlaugsdóttir.