Tengt Siglufirði
Ein gömul syrpa:
Ekki man ég hvað leikritið heitir, einhver segir mér frá því.
Ekki þekki ég heldur alla leikarana. Það væri ekki verra ef einhver segði mér nöfnin svo ég geti bætt þeim við.
Frá: Fréttavefurinn Lífið á Sigló -- Mánudagur 12. september 2005