Tengt Siglufirði
Mánudagur 12. september 2005
Vinnufélagi minn hjá VÍS, Friðrik Ólafsson, skrapp til Héðinsfjarðar í ágúst síðastliðnum.
Lánaði ég honum myndavél og bað hann festa á filmu þennan umtalaða fjörð. Hér eru nokkrar mynda hans. -
Þessi staka er sett saman úr sex myndum. - Með
kveðju Guðmundur J. Albertsson ---- Þetta er fjörðurinn margumtalaði, Héðinsfjörður sem ALLIR fá nú bráðlega tækifæri
til að skoða. Af myndunum sem fylgja, má ætla að Héðinsfjörður sé nærri því sama náttúruperlan og fjörðurinn okkar Siglufjörður SK