Vígslan 16. september 2005

Laugardagur. 17.september 2005  

Eigendurnir héldu opnunarhátíð með miklum tilburðum gleði og hlátri í gærkvöld, þar var margt girnilegt á boðstólum - Fílapenslar - ÓB Kvartett Helena Eyjólfs - Stúlli og Sævar -- Gotti og Víðir - svo eitthvað sé nefnt.

En nýir rekstrar aðilar hafa tekið við rekstrinum í hinu upphaflega Nýja Bíó, sem nú mun ganga undir nöfnunum: Bíó Café -Bíó Salurinn - Bíó Grill