Tengt Siglufirði
Laugardagur 24. september 2005 Aðeins bætti í jafnfallinn snjóinn sem liggur í byggðinni, en snjóþykktin nú er frá 5-10 sentímetrar, þykkastur syðst í bænum. Börnin fögnuðu þessu að vanda og höfðu tekið út tæki og tól tilheyrandi vetrarleikjum.
Það var sama hvar ég fór um bæinn í morgun, allstaðar voru krakkar að leik.
Nokkrar
myndir sem ég tók eru hér fyrir neðan