Tengt Siglufirði
Mánudagur 26. september 2005 Skólatónleikar í
Siglufjarðarkirkju fóru fram í morgun. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands lék þar undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar.
Ég mætti þar með myndavélina
og tók nokkrar myndir frá tónleikunum eru hér fyrir neðan.