Tengt Siglufirði
Þriðjudagur 4. október 2005 Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Kvenfélagið Von hélt fund á Safnaðarheimilinu í gærkveldi. Þær hafa verið að vinna við í samvinnu við Kvenfélagasamband Íslands og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. -- Meðal annars hafa þær saumað dúkkur sem seldar verða fyrir næstu jól og fer allur ágóði af sölunni til að mennta ungar stúlkur í Gíenu Bissá Verkefnið hefur fengið yfirskriftina:
"Ef þú menntar stúlkur, þá menntarðu heilt samfélag" Ljósmyndir: Guðný Ósk Friðriksdóttir