Tengt Siglufirði
Fimmtudagur 6. október 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Merkilegt safn sem ekki á sér neinn líka hér á landi. Safnið hefur að geyma gömlu úra og gullsmíðaverkstæðin ásamt upprunalegum verkfærum, verkstæðin og verslunin
nánast eins og síðustu starfsmenn skildu við fyrir áratugum. Þarna eru smíðisgripir úr gulli og silfri, mikið safn úra og klukka. Þarna eru úr, klukkur og fleiri munir sem voru til
sölu þegar verslunin lokaði fyrir langa löngu. Fleira mætti telja. Safnið er í forsjá safnarans Hafdísar Ólafsson
Nokkrar myndir frá safninu eru hér á: --
Safnvörður: Hafdís Ólafsson -